Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þak úr sveigjanlegu efni
ENSKA
non-rigid roof
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar fellistangakerfi eða liðir sem bera uppi þök úr sveigjanlegum efnum eru staðsettir fyrir ofan eða framan við ökumann eða farþega, skulu þau eða þeir ekki hafa hættulegar ójöfnur eða skarpar brúnir sem beinast aftur eða niður á við.

[en] The system of folding rods or links used to support a non-rigid roof shall, where they are situated above or forward of the occupants, exhibit no dangerous roughness or sharp edges, directed rearwards or downwards.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 78/632/EBE frá 19. maí 1978 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 74/60/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi innréttingar vélknúinna ökutækja (innri hluta farþegarýmis nema innri baksýnisspegla, skipulag stjórnrofa, þak eða renniþak, bakstoð og afturhluta sæta)

[en] Commission Directive 78/632/EEC of 19 May 1978 adapting to technical progress Council Directive 74/60/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the interior fittings of motor vehicles (interior parts of the passenger compartment other than the interior rear-view mirrors, layout of controls, the roof or opening roof, the backrest and rear part of the seats)

Skjal nr.
31978L0632
Aðalorð
þak - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira